Mælingar, heimspeki og valverkefni

Fermeter í undirbúningi.
Mælt með fermetranum.

 

Miðstigs hópurinn hélt áfram með heimspekiverkefnin sín frá því í síðasta tíma og efsta stigið með undirbúning að valverkefnum.

Leikskólahópur og 1. til 2. bekkur vann við ýmis konar mælingar sem tengjast mannslíkamanum því hann einmitt viðfangsefnið í náttúrugreinum um þessar mundir. Við mælingarnar voru notuð ýmis náttúruefni.

3. og 4. bekkur var að þjálfa sig í að mæla flatarmál. Verkefnið fólst í því að búa sér til fermeter og nota hann til þess að mæla flatarmál battavallarins. Í fermeterinn voru notaðar greinar úr skóginum sem nemendur sögðu, mældu og hnýttu saman með snæri.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s