Ský og stjörnur

Stjörnumerki úr steinum í snjónum.
Stjörnumerki á stétt með steinum og krítum.

 

Í dag veltu nemendur á yngsta stigi því fyrir sér hvernig fólk fyrr á tímum fór að því að lesa í náttúruna. Áður fyrr var ekki þessi tækni og öll þessi tæki sem við höfum í dag. Hvernig var hægt að spá fyrir um veður? Hvernig vissi fólk hvernig tímanum leið? Hvernig fór fólk að því að rata?
Í framhaldi af þessum umræðum unnu nemendur verkefni um skýjafar og veltu fyrir sér orðum sem tengjast veðri. Þeir fengu myndir af ólíkum gerðum skýja og nöfn þeirra og áttu að reyna að greina fjórargerðir skýja. Einnig áttu þeir að nota ímyndunaraflið til þess að teikna tvær skýjamyndir og skrifa um þær.
Annað verkefni var að búa til stjörnumerkina á himinhvolfinu. Nemendur fengu myndir af stjörnumerkjunum og notuð steina í stað stjarna og röðuðu þeim upp þannig að úr urðu stjörnumerki.
Niðurstöður úr skýjakönnun nýttu kennarar síðan í stærðfræði þegar farið var í vinnu með súlurit og skífurit.

Nemendur á efsta stigi unnu við valverkefnin og eru stúlkurnar langt komnar með að klippa myndbandið sitt.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s