Himingeimurinn og valverkefni

Júpíter rúmaði flesta.
Mælt og krítað.

 

Himingeimurinn og þá sérstaklega sólkerfið okkar hafa verið viðfangsefni í náttúrugreinum hjá 3. – 7. bekk í vetur og hafa þeir nemendur unnið  ýmis verkefni því tengt. Í dag tókum við það síðan fyrir í útinámi. Verkefnið var að kríta allar reikistjörnur sólkerfisins í réttum hlutföllum út frá jörðinni, að því gefnu að hún væri á stærð við fótbolta. Til hjálpar notuðum við efni af vísindavefnum. Leikskólahópur og yngstastig unnu saman og krítuðu reikistjörnurnar en miðstigið krítaði reikistjörnur og bætti við sólinni. Það var mikið mælt og um margt hugsað. Að lokum athuguðum við hversu margir nemendur rúmuðust á hverri reikistjörnu fyrir sig.

Stúlkur á efsta stigi fóru að undirbúa valverkefni númer tvö, ratleik, með því að skrá niður hæfniviðmið sem reynir á við gerð ratleiks. Á meðan smíðuðu strákarnir af miklum móð.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s