Ævintýri og ofurhetjur

Falleg, nýju fötin keisarans.
Allir saman, 1.,2.,4. og 10. bekkur.

 

Viðfangsefni í útinámi í dag var leikræntjáning og leiksviðið skólalóðin. Unnið var í aldursblönduðum hópum frá 1. bekk upp í 10. bekk. Hóparnir fengu ólík ævintýri til þess að vinna með og eina ofurhetju. Sem dæmi má nefna Nýju fötin keisarans og Gló magnaða, Geiturnar þrjár og Herkúles. Nemendur fengu tuttugu mínútur í undirbúning og síðan komu allir hópar saman og sýndu sinn leikþátt. Hóparnir völdu sér umhverfi sem hæfði þeirra leikþætti og skemmtu sér vel við flutninginn þótt vissulega hafi reynt á samskiptafærni þegar kom að því að skipa í hlutverk.

 

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s