Vopn og popp

Spjót og sverð.
Allt klárt fyrir poppið.

 

Í dag vorum við í útinámi á skólalóðinni. Nemendur í 3. og 4. bekk hafa verið að vinna með námsefnið Komdu og skoðaðu tæknina og fengu þá hugmynd að gaman væri að búa til vopn og áhöld eins og notuð voru í gamal daga. Það var því viðfangsefni þessarar kennslustundar hjá yngsta stigi. Nemendur notuðu efnivið úr náttúrunni, tré og steina, og bjuggu til vopn og áhöld. Hjá kennurum fengu þeir snæri og sagir. Spjót, hamrar, axir og sverð voru meðal þeirra hluta sem útbúnir voru.

Einnig var kveikt upp í eldstæðinu og miðstig bjó til poppsigti sem nota má við útieldun í heimilisfræði, útinámi eða Þingvallaferðum. Það eru áhöld sem við höfum lengi talað um að nauðsynlegt væri að eiga.

Elsta stigið vann að valverkefnum sínum rampasmíð og ratleik.

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s