Ævintýri á gönguför

 

Á göngu í kjölfar leiðsögumanna.
Einn af leiðsögumönnunum.

 

 

 

 

 

Í útinámi í dag fóru nemendur í 1.-4. bekk í gönguferð með leiðsögn. Um leiðsögnina sáu nemendur á miðstigi sem æfðu sig í leiðtogahlutverkinu og nýttu sér þekkingu sýna á þjóðsagnaarfinum og sögðu sögur af tröllum og draugalegum  atburðum sem þeir heimfærðu upp á næsta nágrenni skólans. Að lokinni göngu stjórnuðu þeir leikjum á tjaldsvæðinu.

Efsta stig hélt áfram við verkefnin sín, strákarnir með rampinn og stelpurnar að búa til ratleik.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s