Drekadagur 1/2

Flugdrekasmiðir að störfum.
Mikil einbeiting við flugdrekasmíð.
Efniviðurinn

Í dag unnu nemendur í 1. til 6. bekk við flugdrekagerð. Unnið var í pörum þar sem þeir eldri hjálpuðu þeim yngri. Þessi vinna fór fram í listarýminu en næst þriðjudag ætlum við út að fljúga drekunum. Í drekagerðinni reyndi mikið á þolinmæði og nákvæmni. Það þurfti að mæla allt eftir kúnstarinnar reglum og gefa sér góðan tíma í smáatriðin.

Strákarnir á efst stigi smíðuðu rampinn og stelpurnar héldu áfram að vinna ratleikinn. Nú styttist í að rampurinn verði tilbúinn og fyrirhugað er að fara í ratleikinn þann 16. maí.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s