Grænfáninn

Til þess að hljóta Grænfána þurfa skólar að upp fylla skrefin sjö.
Kerhólsskóli hefur tvisvar sinnum flaggað Grænfána. Vorið 2012 og vorið 2014.
Um þessar mundir er í vinnslu umsókn um þriðja flaggið.

Sjöunda skrefið er gerð umhverfissáttmála. Árið 2011 var gerður umhverfissáttmáli Kerhólsskóla. Hann var unninn í samvinnu allra nemenda grunnskóladeildar, elstu tveimur árgöngum í leikskóladeild og starfsmönnum.

 

20. nóvember 2016

Advertisements