Verkefni

Á þessa síðu verður safnað verkefnum og eyðublöðum sem kennarar eða útinámsteymið í Kerhólsskóla hafa búið til og notað í útinámi.

Einnig er hér að finna tengla sem við höfum nýtt okkur þegar kemur að undirbúningi og verkefnavinnu í útinámi og tengill á myndband sem unnið var í útinámi af nemendum á yngsta stigi í Kerhólsskóla.

Verkefni og tenglar verða til að byrja með flokkuð eftir námsgreinum. Þegar fram líða stundir og verkefnabankinn stækkar verður mögulega flokkað eftir stigum.

Stærðfræðiverkefni:

Stjornuratleikur_form

Formabingo

Samfélagsgreinar:

Eineltis_verkefni

Upplýsinga- og tæknimennt:

Myndaratleikur verkefni fyrir aldursblandaðan hóp sem á að vinna saman og taka myndir af ákveðnum viðfangsefnum og fær til þess tuttugu mínútur.

Myndbandið er eftir nemendur á yngsta stigi. Handritið er unnið upp úr sögunni um Rauðhettu en í þessu handriti eru tveir úlfar í stað eins. Myndbandið er tekið í skóginum á skólalóð Kerhólsskóla.
Rauðhetta og úlfarnir tveir

Myndbandið Rauðhetta og úlfarnir tveir er eftir nemendur á yngsta stigi. Handritið er unnið upp úr sögunni um Rauðhettu en í þessu handriti eru tveir úlfar í stað eins. Myndbandið er tekið í skóginum á skólalóð Kerhólsskóla.

Náttúrugreinar:

Skogarbingo

Ský_verkefni

Stjörnumerki

Verkefnasafn:

Útikennsla í tungumálanámi,  verkefnasafn eftir Heklu Þöll Stefánsdóttur. Lokaverkefni til M.Ed.-prófs.

Nám í náttúrunni,  fræðileg umfjöllun og hugmyndabanki eftir Katrínu Þorvaldsdóttur. Lokaverkefni til B.Ed.-prófs.

20. nóvember 2016

Advertisements