Stoðefni

Til þess að standa vel að útinámi er nauðsynlegt að hafa efni sem styður kennara við undirbúning og annað faglegt starf er lítur að útinámi.

Þessari síðu fylgja undirsíður sem geyma efni, svo sem, bækur, vefsíður og tímaritsgreinar sem nýst geta kennurum og öðrum þeim sem undirbúa og hafa umsjón með útinámi. Eða hafa áhuga á því að kynna sér það.

25. nóvember 2016

Advertisements